Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kviðarholsvökvi
ENSKA
ascites
Samheiti
skinuholsvökvi
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að undanskilinni framleiðslu einstofna mótefna í kviðarholsvökva (sem fellur undir flokkinn reglufest notkun og venjubundin framleiðsla eftir tegund), í viðeigandi reitum í flokkunum grunnrannsóknir eða yfirfærðar eða hagnýtar rannsóknir.

[en] ... excluding production of monoclonal antibodies by ascites method (which is covered under category Regulatory use and routine production by type) should be reported in the respective fields of categories Basic research studies or Translational and applied research.

Skilgreining
[is] fyrirsöfnun vessa í skinuholi, kviðarholi (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)



[en] effusion and accumulation of serous fluid in the abdominal cavity (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2013 um leiðréttingu á II. viðauka við framkvæmdarákvörðun 2012/707/ESB um sameiginlegt snið fyrir framlagningu upplýsinga samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Commission Implementing Decision of 20 December 2013 correcting Annex II to Implementing Decision 2012/707/EU establishing a common format for the submission of the information pursuant to Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32014D0011
Athugasemd
[en] ascites (from Greek askites, ,baglike´) is a gastroenterological term for an accumulation of fluid in the peritoneal cavity. The medical condition is also known as peritoneal cavity fluid, peritoneal fluid excess, hydroperitoneum or more archaically as abdominal dropsy (Wikipedia)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira